Þjónusta

 

CLARIN á Íslandi stefnir að því að koma upp tæknilegri þjónustumiðstöð (service providing centre, CLARIN B-centre) sem haldi utan um margvísleg málföng og veiti ráð og upplýsingar um uppbyggingu, skráningu og varðveislu þeirra. Einnig er stefnt að því að koma upp þekkingarmiðstöð (knowledge centre, CLARIN K-centre) um íslenskt mál.