Öðru ári máltækniáætlunar stjórnvalda lauk nú um mánaðamótin og hafa tugir færslna bæst við varðveislusafn CLARIN-IS. Innihalda þær hugbúnað til málvinnslu, málleg gagnasöfn og mállýsingar af ýmsum toga.
Nú inniheldur varðveislusafnið hátt í 150 færslur.
Hér að neðan eru tíndar til nokkrar nýlegar færslur sem dæmi um þau fjölbreyttu gögn og tól sem finna má á varðveislusafninu: