Íslenskt textasafn

Íslenskt textasafn hefur að geyma texta frá ýmsum öldum, samtals 65 milljónir lesmálsorða.

  • Leita í Íslensku textasafni

Um Íslenskt textasafn

Textum safnsins er komið fyrir í nokkrum efnisflokkum. Á meðal eldra efnis eru fornrit (m.a. Íslendingasögur), ritverk frá 16.-18. öld, þjóðsögur, Biblían og skáldrit frá 1830-1920. Aðrir efnisflokkar textasafnsins hafa að geyma nútímatexta, m.a. texta úr Morgunblaðinu eftir 2000, tölvuskráð talmálsefni, vefpistla (blogg), og tölvupóst. Einnig er hér að finna texta úr skáldsögum og ævisögum síðustu ára, og fræðilega texta um líffræði og aðrar raungreinar, sögu og heimspeki, svo eitthvað sé nefnt.

Samband

  • Þórdís Úlfarsdóttir
  • Orðabókarritstjóri
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Laugavegi 13, 101 Reykjavík
  • Sími: 525-4435
  • Netfang: thordis.ulfarsdottir@arnastofnun.is