RÚV-málheildin

RÚV-málheildin er íslensk talmálsheild sem byggist á upplesnum texta sem er veginn með tilliti til hljóðatvennda. Hún er 46 mínútur að lengd með 400 segðum (wav 44.1khz 16 bit) frá 20 málhöfum (10kk/10kvk).

  • Sækja málheildina hér

Um RÚV-málheildina

RÚV-málheildin er íslensk talmálsheild sem byggist á upplesnum texta sem er veginn með tilliti til hljóðatvennda. Hún er 46 mínútur á lengd með 400 segðum (wav 44.1khz 16 bit) frá 20 málhöfum (10kk/10kvk).

Gagnasafnið hefur að geyma lesnar fréttir þar sem mikill orðaforði kemur fram. Engir tveir málhafar lásu sama texta.

Upplýsingar um málhafa

Auðkenni málhafa Kyn Skrár (.wav)
f1 KVK 1-20
f2 KVK 21-38
f3 KVK 39-58
m1 KK 59-78
m2 KK 79-98
m3 KK 99-118
m4 KK 119-138
m5 KK 139-158
m6 KK 159-178
m7 KK 179-198
m8 KK 199-218
f4 KVK 219-240
f5 KVK 241-260
f6 KVK 261-280
f7 KVK 281-300
f8 KVK 301-320
f9 KK 321-340
m9 KK 341-360
m10 KK 361-380
f10 KVK 381-400

Enginn málhafanna í RÚV-málheildinni tók þátt í Jensson-málheildinni eða Þór-málheildinni.

Skipulag gagna

Skrárnar "The_Broadcast_News_RUV-1_Corpus/*.wav" eru bútaðar hljóðskrár.
Í skránni "The_Broadcast_News_RUV-1_Corpus/transcription.rtf" er umritun allra lesnu segðanna á íslensku.


Hafið samband

Arnar Þór Jensson
Netfang: arnarjensson@gmail.com