CLARIN-IS varðveislusafn

Varðveislusvæði CLARIN-IS (repository.clarin.is) inniheldur fjölda gagna, bæði hugbúnað til málvinnslu, málleg gagnasöfn og mállýsingar af ýmsum toga. Allar afurðir Máltækniáætlunar fóru til að mynda þangað inn og flest þau gögn sem finna mátti á www.malfong.is einnig. Hægt er að leita á varðveislusvæðinu en til að einfalda yfirsýn og leit eru helstu gögn birt hér þar sem þeim hefur verið skipt upp í flokka og undirflokka. Einnig fylgja skýringar með þar sem rætt er um notagildi hinna ýmsu málgagna og tóla.

  • Hverri færslu fylgir einn eða fleiri hlekkir sem vísa á varðveislusvæði CLARIN (fyrsti hlekkur vísar á nýjustu færslu).
  • Ef gögn má einig finna á GitHub eða HuggingFace er hlekkur á viðkomandi hirslu birtur.
  • Táknið vísar á upplýsingasíðu sem tengist færslu.
  • Táknið vísar á vef með leitarvél sem tengist viðkomandi gögnum.

[opna allt]

Málheildir og prófunargögn

Orðabækur, orðanet og orðasöfn

Mállýsingar

Hugbúnaður og líkön


Önnur gögn

Hér að neðan eru tilgreind önnur gögn sem eru leitarbær eða hægt er að sækja annars staðar en á varðveislusvæði CLARIN-IS.